Skylt efni

Milliríkjasamningar

Snýst um milljarða dollara fyrir bandarískan nautakjötsútflutning
Fréttir 3. júlí 2017

Snýst um milljarða dollara fyrir bandarískan nautakjötsútflutning

Bandarísk stjórnvöld reyna nú að opna fyrir sölu á nautakjöti til Kína eftir innflutningsbann sem sett var á þar í landi í kjölfar kúariðu sem kom upp á búum í Evrópu og Bandaríkjunum 2003. Bandaríkjamenn svöruðu því með banni á innflutningi á kjúklingum frá Kína.

„Þeir verða að vera reiðubúnir að kyngja dauðum rottum“
Fréttaskýring 3. nóvember 2015

„Þeir verða að vera reiðubúnir að kyngja dauðum rottum“

Nær öll ríki heims beita einhvers konar verndarstefnu til að verja eigin iðnað, landbúnað og sjávarútveg þar sem það á við. Oftast eru þær varnir í formi tolla á innfluttar vörur af sama toga. Mikil tregða hefur því verið við að beita tollaeftirgjöfum líkt og gera á í nýjum samningum Íslands og ESB.