Skylt efni

metanlosun

Gervihnettir þefa uppi metan
Utan úr heimi 27. nóvember 2023

Gervihnettir þefa uppi metan

Nú er verið að kortleggja urðunarsvæði heims sem losa metan, með aðstoð gervihnattamynda hollensku geimrannsóknastofnunarinnar (SRON). Global Methane Hub (GMH) í samvinnu við Google munu annast kortlagningu með hjálp gervigreindar.

Rauðþörungar í fóðri gætu dregið mjög úr metanlosun nautgripa
Fréttir 24. nóvember 2023

Rauðþörungar í fóðri gætu dregið mjög úr metanlosun nautgripa

Iðragerjun nautgripa er aðalástæðan fyrir illu orðspori nautgriparæktar í loftslagslegu tilliti.

Mun metanlosun frá mjólkurkúm brátt heyra sögunni til?
Í deiglunni 30. maí 2023

Mun metanlosun frá mjólkurkúm brátt heyra sögunni til?

Baráttan gegn losun gróðurhúsalofttegunda hefur vart farið fram hjá mörgu mannsbarninu undanfarin ár og misseri.

Um metanlosun frá mjólkurkúm
Á faglegum nótum 5. desember 2022

Um metanlosun frá mjólkurkúm

Umhverfisáhrif landbúnaðar, svo sem kolefnis- og metanlosun, eru meðal heitari umræðuefna í dag. Bændur eru sífellt minntir á hve nautgripir þeirra eru að menga mikið.