Skylt efni

metan

Fyrsta metandráttarvélin frá New Holland kemur á markaðinn 2020
Á faglegum nótum 6. janúar 2020

Fyrsta metandráttarvélin frá New Holland kemur á markaðinn 2020

Dráttarvélaframleiðandinn New Holland hefur kynnt fyrstu metanknúnu T6 METHANE POWER dráttarvél fyrirtækisins sem kemur á markað 2020. Til að byrja með verður vélin framleidd í takmörkuðu magni svo enn er óvíst hvenær hún verður á boðstólum hjá umboðsaðilanum Kraftvélum á Íslandi.

Metfjöldi nýskráninga á metanbílum í Svíþjóð
Á faglegum nótum 22. október 2019

Metfjöldi nýskráninga á metanbílum í Svíþjóð

Í ágúst voru meira en 1.000 nýir gasknúnir bílar skráðir í Svíþjóð samkvæmt nýlegri tölfræði frá Umferðar­greiningunni. Það er mesti fjöldi skráðra metangasbíla á einum mánuði í Svíþjóð frá því byrjað var að birta tölfræði yfir nýskráða gasbíla árið 2006.

Verulegur umhverfis- og þjóðhagslegur ávinningur hefur ekki verið nýttur
Fréttaskýring 16. september 2019

Verulegur umhverfis- og þjóðhagslegur ávinningur hefur ekki verið nýttur

Í dag eru um 20 milljónir öku­tækja á götum heimsins sem ganga fyrir gasi. Þykir það gott innlegg í baráttunni við losun gróðurhúsalofttegunda, þar sem um leið er brennt gasi sem er mikilvirkara til skamms tíma í andrúmsloftinu en koltvísýringur.

Ítalir komnir með IVECO metangas-trukk sem mengar 95% minna en dísilbíll
Fréttir 31. maí 2018

Ítalir komnir með IVECO metangas-trukk sem mengar 95% minna en dísilbíll

Í nýrri umhverfisvænni fram­leiðslu­stefnu ítalska bíla­framleiðandans IVECO er auk rafbíla lögð áhersla á metangasknúnar bifreiðar og dísilbíla sem miða við Evrópustaðal í mengunarmálum.