Fríverslunarsamningur EFTA við Mercosur
Fríverslunarsamtök Evrópu (EFTA) skrifuðu 16. september síðastliðinn undir fríverslunarsamning við Mercosurtollabandalagið í Suður-Ameríku. Áætlað er að þingsályktunartillaga um fullgildingu samningsins fyrir Íslands hönd verði lögð fram á yfirstandandi þingi.



