Skylt efni

mercosur-samningurinn

Fríverslunarsamningur EFTA við Mercosur
Fréttaskýring 30. janúar 2026

Fríverslunarsamningur EFTA við Mercosur

Fríverslunarsamtök Evrópu (EFTA) skrifuðu 16. september síðastliðinn undir fríverslunarsamning við Mercosurtollabandalagið í Suður-Ameríku. Áætlað er að þingsályktunartillaga um fullgildingu samningsins fyrir Íslands hönd verði lögð fram á yfirstandandi þingi.

Mercosur-samningurinn samþykktur
Fréttir 16. janúar 2026

Mercosur-samningurinn samþykktur

ESB hefur samþykkt Mercosursamning sem felur í sér tollalækkanir, loftslagsákvæði og verndarráðstafanir, þrátt fyrir harða mótstöðu m.a. Frakklands.

Mercosur-samningurinn úr frystinum
Fréttir 22. nóvember 2022

Mercosur-samningurinn úr frystinum

Eftir rúmlega 20 ára samninga­viðræður náði Evrópusambandið viðskiptasamningi við Argentínu, Brasilíu, Paragvæ og Úrúgvæ, svokallað Mercosur­bandalag, í júní árið 2019.