Skylt efni

matvælamerkingar

Ólögmæt notkun á þjóðfánanum
Fréttir 7. júlí 2023

Ólögmæt notkun á þjóðfánanum

Smass borgarar frá Stjörnugrís, merktir íslenska fánanum, eru brot á lögum samkvæmt ákvörðun Neytendastofu sem hefur bannað fyrirtækinu að viðhafa slíkar merkingar. Kjötið í hamborgurunum er að stærstum hluta framleitt úr þýsku nautakjöti.

Matvælaumræðan og umhverfismálin á oddinum
Skoðun 29. apríl 2021

Matvælaumræðan og umhverfismálin á oddinum

Síðustu vikur hafa verið um margt áhugaverðar þar sem hver greinin á fætur annarri fjallar um aðgengi neytenda að upplýsingum um ýmis matvæli sem sett eru í matarkörfuna. Matvælaumræðan og umhverfismálin eru nefnilega og verða á oddinum til framtíðar þar sem landbúnaðurinn, sjávarútvegurinn, matvælaframleiðslan og matvælageirinn standa frammi fyrir...

Íslenskt búvörumerki og mælaborð landbúnaðarins
Fréttir 12. febrúar 2021

Íslenskt búvörumerki og mælaborð landbúnaðarins

Í endurskoðuðum rammasamningi á milli ríkis og bænda, um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins, sem staðfestur var með undirskriftum á fimmtudaginn er kveðið á um að svokallað mælaborð landbúnaðarins verði sett á fót og að Bændasamtök Íslands hafi umsjón með útfærslu á sér­stöku búvörumerki fyrir íslenskar búvörur.

Danskt drykkjarvatn
Skoðun 28. september 2020

Danskt drykkjarvatn

Sumarið kom, sá og sigraði með ferðalögum landsmanna um land allt. Blómlegar sveitir með sauðfé á beit og sællegar kýr úti á túnum og einstök náttúra landsins allsráðandi allt um kring. Verandi kúabóndi er lítið um sumarfrí fyrr en hausta tekur, svo þegar tækifærið loksins kom var pakkað ofan í tösku og lagt land undir fót.

Merkja verður allt kjöt með uppruna
Fréttir 3. febrúar 2015

Merkja verður allt kjöt með uppruna

Ný reglugerð um matvæla­merkingar tók gildi hér á landi 19. janúar síðastliðinn. Frestur er til 13. maí 2015 til að uppfylla reglurnar hér á landi.