Skylt efni

Matís heimaslátrun

Tillagan um örsláturhús rúmast ekki innan lagalegs svigrúms
Fréttir 5. desember 2019

Tillagan um örsláturhús rúmast ekki innan lagalegs svigrúms

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur að ekki sé svigrúm innan löggjafarinnar og alþjóðlegra skuldbindinga Íslands til að heimila rekstur á svokölluðum örsláturhúsum heima á bæjum.

Sveinn segir vonbrigði að skýrsla um verkefnið hafi ekki verið gefin út
Fréttir 7. nóvember 2019

Sveinn segir vonbrigði að skýrsla um verkefnið hafi ekki verið gefin út

Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra hefur gefið út ákæru á hendur Sveini Margeirssyni, fyrrverandi forstjóra Matís, fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir. Hann segir að það séu honum vonbrigði að skýrsla, sem hafi veriði unnin um verkefnið ...

Örsláturhús myndu örva nýsköpun en regluverkið er flókið og ruglingslegt
Fréttir 21. september 2018

Örsláturhús myndu örva nýsköpun en regluverkið er flókið og ruglingslegt

Lög um heimaslátrun og vinnslu eru flókin og hamla möguleikum bænda til nýsköpunar. Leyfilegt er að slátra dýrum heima á býli til einkaneyslu en bannað að selja eða dreifa afurðunum út fyrir býlið. Á sama tíma er leyfilegt að koma upp afurðavinnslu heima en bannað að nota hráefni af heimaslátruðu til vinnslunnar.