Skylt efni

Markaðsráð kindakjöts

Stefnt er að fullri kolefnisjöfnun sauðfjárræktar á Íslandi 2022
Fréttir 2. nóvember 2017

Stefnt er að fullri kolefnisjöfnun sauðfjárræktar á Íslandi 2022

Samkvæmt skýrslu sem Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. hefur unnið fyrir Landssamtök sauðfjárbænda er raunhæft að kolefnisjafna íslenska sauðfjárrækt að fullu.

Siðleg opinber innkaup
Lesendarýni 9. október 2017

Siðleg opinber innkaup

Þótt nú gefi á bátinn í útflutningi á lambakjöti er víða að finna ljós í myrkrinu. Útlit er fyrir að sala til Whole Foods nái nýjum hæðum í ár og nýtt verkefni í Japan gengur vonum framar. Eins er í undirbúningi sókn inn á Þýskalandsmarkað.

Birgðir kindakjöts 16,6 prósentum minni en í fyrra
Fréttir 12. september 2017

Birgðir kindakjöts 16,6 prósentum minni en í fyrra

Birgðir af kindakjöti eru 16,6 prósent minni en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í umfjöllun um birgðastöðuna á vef Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), saudfe.is.

Japanir vilja kaupa 1.000 tonn af lambakjöti á ári á góðu verði
Fréttir 9. mars 2017

Japanir vilja kaupa 1.000 tonn af lambakjöti á ári á góðu verði

Icelandic Lamb, dótturfyrirtæki Markaðsráðs kindakjöts, tók nýverið þátt í mikilli matarvörusýningu í Tókýó í Japan – Food Table 2017.