Skylt efni

lyfjagjöf í landbúnaði

Bændur og dýralæknar mótmæla harðlega drögum að breytingum á lyfjalögum
Fréttir 4. mars 2019

Bændur og dýralæknar mótmæla harðlega drögum að breytingum á lyfjalögum

Í drögum að frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga eru tvö atriði sem lagt er til að verði breytt í gildandi lögum er varða dýraheilbrigði. Hafa bændur brugðist ókvæða við og sent inn harðorðar umsagnir í samráðsgátt.

Lyfjanotkun við matvælaframleiðslu er ekki vandamál á Íslandi
Fréttir 4. september 2015

Lyfjanotkun við matvælaframleiðslu er ekki vandamál á Íslandi

Talsverð umræða hefur verið um að ofnotkun sýklalyfja bæði á sjúkrahúsum og í landbúnaði sé stærsta heilbrigðisógn sem nú steðji að Vesturlandabúum. Í skýrslu MAST fyrir síðasta ár kemur fram að lyfjanotkun í matvælaframleiðslu á Íslandi er ekki vandamál.

Gríðarleg aukning í kjötinnflutningi frá löndum sem nota vaxtarhvetjandi lyf í stórum stíl
Fréttir 12. febrúar 2015

Gríðarleg aukning í kjötinnflutningi frá löndum sem nota vaxtarhvetjandi lyf í stórum stíl

Á síðustu fimm árum hefur innflutningur á kjöti samkvæmt innflutnings­skýrslum aukist um 277%. Árið 2014 jókst hann um 38% frá fyrra ári.