Að bera kvíðboga fyrir óvissri framtíð
Loftslagsbreytingar og þeir erfiðleikar sem þær valda fylla marga streitu og kvíða og fólk fyllist, margt hvert, vonleysi gagnvart framtíðarhorfum.
Loftslagsbreytingar og þeir erfiðleikar sem þær valda fylla marga streitu og kvíða og fólk fyllist, margt hvert, vonleysi gagnvart framtíðarhorfum.
Loftslagsráð segir að nú þurfi að verða þáttaskil í framkvæmd loftslagsaðgerða og telur nýuppfærða Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum ófullnægjandi.
Það er ekki laust við að það fari kjánahrollur um menn þegar hlustað er á afrek Íslendinga í umhverfismálum og viðbrögð stjórnmálamanna við þeim. Það er nánast sama hvert litið er, alls staðar blasir við botnlaus vandræðagangur sem leysa á með þeim glimmerlausnum sem þykja vænlegastar til vinsælda á Facebook, Twitter, LinkedIn og hvað það nú allt h...