Skylt efni

lóðrétt ræktun

Framleiðir rúm 900 þúsund kíló af salati á ári
Fréttir 14. september 2022

Framleiðir rúm 900 þúsund kíló af salati á ári

Umfangsmesta lóðrétta ræktun (vertical farming) heims er stunduð í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, í húsnæði sem er rúmlega 330 þúsund fermetrar með ársframleiðslu á salati upp á rúm 900 þúsund kíló á ári.

Ræktað á hæðina og fiskimykja nýtt sem næringarefni
Fréttir 31. janúar 2022

Ræktað á hæðina og fiskimykja nýtt sem næringarefni

Lóðrétt gróðurhús hafa sprottið upp frá Asíu til Evrópu og Banda­ríkjanna, þar sem ofur-staðbundnir og vistvænir þættir tækninnar hafa fengið aukna þýðingu í kjölfar allrar um­ræð­unnar um loftslags­kreppuna. Tilkynnt var nú um miðjan janúar að stærsta lóðrétta grænmetis­ræktunin til þessa muni rísa í New York-ríki.

Stærsta bú fyrir lóðrétta ræktun í Danmörku
Fréttir 8. janúar 2021

Stærsta bú fyrir lóðrétta ræktun í Danmörku

Fjórtán röðum með salati, kryddjurtum og káli er staflað upp á hver aðra í nýju lóðréttu búi í Kaupmannahöfn sem er eitt hið stærsta sinnar tegundar í heiminum. Raðirnar ná frá gólfi og upp í þak hjá fyrirtækinu Nordic Harvest en hin nýja stöð nær yfir sjö ferkílómetra.