Skylt efni

Litlibær

Sigríður og Kristján prjóna lopapeysur í sameiningu
Fréttir 14. ágúst 2020

Sigríður og Kristján prjóna lopapeysur í sameiningu

„Þegar við fórum að reka kaffi­húsið í Litlabæ var ákveðið að hafa þar eitthvað til sölu og í fram­haldi af því kviknaði hugmynd um að bjóða upp á prjónaðan varning,“ segir Sigríður Hafliðadóttir í Hvítanesi, en hún hefur í samvinnu við eiginmann sinn, Kristján Kristjánsson, prjónað lopapeysur í gríð og erg.