Skylt efni

lífrænt vottuð búvöruframleiðsla

Biobú ætlar að framleiða lífrænt vottað nautakjöt
Fréttir 11. febrúar 2021

Biobú ætlar að framleiða lífrænt vottað nautakjöt

Biobú, sem hefur sérhæft sig í vinnslu á lífrænt vottuðum mjólkurafurðum, stefnir á framleiðslu á lífrænt vottuðu nautakjöti. Ef allt gengur upp, varðandi umsóknarferlið um vottun fyrir nautakjötið, standa vonir til að kjötið verði komið í verslanir í mars.

Ísland ákjósanlegt fyrir lífræna ræktun
Fréttir 2. desember 2020

Ísland ákjósanlegt fyrir lífræna ræktun

Fimmtudaginn 12. nóvember stóð Fagráð í lífrænum búskap fyrir málþinginu Lífræn ræktun, umhverfi og lýðheilsa. Málþingið var haldið með fjarfundarfyrirkomulagi, en fundarstjóri var Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands. Fjallað var um ýmsar hliðar á lífrænni ræktun og umhverfismálum; jarðvegsgerðir og kolefnisbindingu, líf...