Skylt efni

lífrænt vottuð búvöruframleiðsla

Aðgerða er þörf svo framþróun megi verða
Fréttaskýring 29. ágúst 2025

Aðgerða er þörf svo framþróun megi verða

Fyrir ári síðan gaf matvælaráðuneytið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu á Íslandi. Af inngangi hennar sést að ekki var vanþörf á slíkri áætlun, en þar segir að Ísland hafi dregist aftur úr nágrannalöndunum á þessu sviði. Bæði sé hlutfall landbúnaðarlands með lífræna vottun mun lægra hér en í nálægum löndum og flest bendi til að mark...

Biobú ætlar að framleiða lífrænt vottað nautakjöt
Fréttir 11. febrúar 2021

Biobú ætlar að framleiða lífrænt vottað nautakjöt

Biobú, sem hefur sérhæft sig í vinnslu á lífrænt vottuðum mjólkurafurðum, stefnir á framleiðslu á lífrænt vottuðu nautakjöti. Ef allt gengur upp, varðandi umsóknarferlið um vottun fyrir nautakjötið, standa vonir til að kjötið verði komið í verslanir í mars.

Ísland ákjósanlegt fyrir lífræna ræktun
Fréttir 2. desember 2020

Ísland ákjósanlegt fyrir lífræna ræktun

Fimmtudaginn 12. nóvember stóð Fagráð í lífrænum búskap fyrir málþinginu Lífræn ræktun, umhverfi og lýðheilsa. Málþingið var haldið með fjarfundarfyrirkomulagi, en fundarstjóri var Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands. Fjallað var um ýmsar hliðar á lífrænni ræktun og umhverfismálum; jarðvegsgerðir og kolefnisbindingu, líf...