Skylt efni

lífeyrissjóðir

Að tryggja afkomu
Skoðun 17. desember 2021

Að tryggja afkomu

Nú er senn að baki annað árið í sérkennilegu ástandi vegna heimsfaraldurs af völdum Covid-19. Hugsanlega er langt í að jarðarbúar upplifi það sem kalla mætti „eðlilegt“ ástand að nýju og jafnvel að breyttur veruleiki vegna veirusjúkdóma sé hið nýja eðlilega ástand.

Ellilífeyrisþegar geta unnið eins mikið og þeim sýnist án skerðingar á lífeyri
Fréttir 22. febrúar 2018

Ellilífeyrisþegar geta unnið eins mikið og þeim sýnist án skerðingar á lífeyri

Til viðbótar við hinar hefðbundnu lífeyrissjóðsgreiðslur í gegnum almannatryggingakerfið í Noregi er löggjöf í Noregi sem skyldar alla atvinnurekendur að bjóða starfsfólki sínu þjónustulífeyri sem svipar til viðbótarlífeyrissparnaðar á Íslandi.

Göfug markmið um sjóði sem eru að breytast í martröð eigenda sinna
Fréttaskýring 12. október 2017

Göfug markmið um sjóði sem eru að breytast í martröð eigenda sinna

Mikið hefur verið rætt og ritað um lífeyrissjóði landsmanna. Með stofnun þeirra töldu flestir launþegar að búið væri að tryggja framfærslu þeirra á efri árum, en á liðnum misserum og árum hafa verið að koma upp miklar efasemdir um ágæti sjóðanna.

Réttlætismál
Skoðun 10. október 2016

Réttlætismál

Fjármálaráðherra kynnti á dögunum samkomulag um nýtt samræmt lífeyriskerfi þar sem allt launafólk nýtur sambærilegra lífeyrisréttinda hvort sem það starfar á opinberum eða almennum vinnumarkaði.

Lífeyrissjóður fjárfestir í landbúnaði
Fréttir 10. febrúar 2015

Lífeyrissjóður fjárfestir í landbúnaði

Það er ekki einungis hér á landi sem fjárfestingar lífeyrissjóða eru til umfjöllunar, enda mikilvægt að fjárfest sé í tryggum verkefnum sem skila fjármagni til lengri tíma.