Skylt efni

LED ljós

Vinnuskilyrði undir LED-ljósum
Á faglegum nótum 26. febrúar 2019

Vinnuskilyrði undir LED-ljósum

Hefðbundin viðbótarlýsing er mjög orkufrek og kostnaðarsöm. Þess vegna hefur verið leitað eftir ljósum sem nýta orkuna betur og hafa LED ljós verið einn kostur.