Skylt efni

LED ljós

Um 5–6 milljóna króna sparnaður með nýjum LED-ljósum
Fréttir 20. nóvember 2025

Um 5–6 milljóna króna sparnaður með nýjum LED-ljósum

Í sumar úthlutaði Loftslags- og orkusjóður rúmlega 118 milljónum króna í styrki til 10 verkefna í þeim tilgangi að draga úr orkunotkun í íslenskum gróðurhúsum.

Hvað þarf að hafa í huga við skipti yfir í LED-ljós í gróðurhúsum?
Á faglegum nótum 3. nóvember 2025

Hvað þarf að hafa í huga við skipti yfir í LED-ljós í gróðurhúsum?

Á fundinum „Orkumál og staða garðyrkjubænda“ á 156. löggjafarþingi – 21. fundi þann 27. mars 2025 – kom fram að mikilvægt sé að skipta yfir í LED ljós í gróðurhúsum. Því langar mig að vekja athygli á nokkrum mikilvægum eiginleikum LED lampa sem vert er að hafa í huga við slíkar breytingar.

Stuðningur við innleiðingu á LED-ljósabúnaði
Fréttir 10. apríl 2025

Stuðningur við innleiðingu á LED-ljósabúnaði

Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra hefur ákveðið að styðja garðyrkjubændur í ylrækt til fjárfestinga við innleiðingu á LED-ljósum í gróðurhúsin, sem talið er að geti minnkað raforkunotkun gróðurhúsa um 40–60 prósent.

Vinnuskilyrði undir LED-ljósum
Á faglegum nótum 26. febrúar 2019

Vinnuskilyrði undir LED-ljósum

Hefðbundin viðbótarlýsing er mjög orkufrek og kostnaðarsöm. Þess vegna hefur verið leitað eftir ljósum sem nýta orkuna betur og hafa LED ljós verið einn kostur.