Skylt efni

laxalús

Laxalús og mótvægisaðgerðir
Lesendarýni 3. júlí 2025

Laxalús og mótvægisaðgerðir

Það hefur verið mikið um laxalús á eldisfiski í sjókvíum á síðustu árum en það var þó jákvæð þróun á árinu 2024. Þrátt fyrir það er enn þá töluvert meira af laxalús á eldisfiski á Íslandi en t.d. í Noregi. Í þessari grein verður fjallað um umhverfisvænar mótvægisaðgerðir en í þeirri næstu um aflúsun með laxalúsalyfjum.

Laxalús, viðmið og fjarlægðarmörk
Á faglegum nótum 18. júní 2025

Laxalús, viðmið og fjarlægðarmörk

Það hefur skort nægilega góðan lagaramma um laxalús á eldisfiski fyrir sjókvíaeldi hér á landi og er full þörf á því vegna þess að sumir rekstraraðilar virðast ekki geta haft vit fyrir sjálfum sér. Slæm umgengni hjá einum rekstraraðila hefur neikvæð áhrif á sjókvíaeldi ótengdra aðila sem eru að reyna að standa sig í umhverfismálum.

Laxalús og villtir laxfiskar
Lesendarýni 2. júní 2025

Laxalús og villtir laxfiskar

Laxalús sem berst frá eldi laxfiska í sjókvíaeldi getur mögulega valdið afföllum og stofnstærðarminnkun hjá villtum laxi, sjóbirtingi og sjóbleikju . Tíðni laxalúsar á eldisfiski í sjókvíum á síðustu árum hefur almennt verið hærri á Íslandi en í nágrannalöndum og framleiðsla laxalúsalirfa því verið tiltölulega mikil. Það hefur verið tilhneiging til...

Laxalúsafár, regluverkið og upplýsingagjöf
Lesendarýni 23. maí 2025

Laxalúsafár, regluverkið og upplýsingagjöf

Laxeldi á Íslandi hefur snúist um að halda umhverfiskostnaði í lágmarki til að ná sem mestum fjárhagslegum ávinningi. Aftur á móti í tilfelli laxalúsafársins í Tálknafirði á árinu 2023 fóru menn vel yfir strikið og lentu í framhaldinu í verulegu fjárhagslegu tjóni. Í þessari grein verður m.a. fjallað um það mál og þróunina fyrir og eftir atburðinn ...

Laxalús, sjókvíaeldi og villtir laxfiskastofnar
Lesendarýni 13. maí 2025

Laxalús, sjókvíaeldi og villtir laxfiskastofnar

Laxalús er stærsta viðfangsefni sjókvíaeldis á Vestfjörðum er snýr að umhverfismálum. Sjávarhiti er óhagstæður fyrir laxalúsina á Austfjörðum og finnst hún þar í mjög litlum mæli. Þrátt fyrir að á Vestfjörðum séu ekki kjöraðstæður fyrir lúsina hafa þar komið upp mjög alvarleg tilvik sem vakið hafa athygli út fyrir landsteina.