Skylt efni

Landssamband bakarameistara

Skilyrði sett um að notaður verði innfluttur gervirjómi í kökuna
Fréttir 21. október 2021

Skilyrði sett um að notaður verði innfluttur gervirjómi í kökuna

Hin árlega keppni um köku ársins 2022 fer fram dagana 21. og 22 október í bakaradeild Hótel- og veitingaskólans í Kópavogi. Keppnin er haldin á vegum Landssambands bakarameistara (LABAK). Bændablaðið fékk ábendingu um að í ár sé gert að skilyrði að nota Créme Brulée gervirjóma frá Debic í Belgíu í kökuna. Þetta hráefni geta keppendur fengið afgreit...