Skylt efni

Landsnet

Blöndulína 3 í bígerð
Lesendarýni 7. apríl 2022

Blöndulína 3 í bígerð

Landsnet undirbýr byggingu á rúmlega 100 km langri 220 kV raflínu, Blöndulínu 3, milli Blöndustöðvar og Akureyrar. Blöndulína er mikilvægur hlekkur í uppbyggingu meginflutningskerfi Íslands, sem felur í sér að tengja sterkari hluta kerfisins á Suðvesturlandi og veikari hluta þess á Norðausturlandi.

Innviðaásælni
Skoðun 5. nóvember 2021

Innviðaásælni

Aðfaranótt fyrsta vetrardags var gengið frá sölu á ljósleiðaraneti Mílu frá Símanum til franska sjóð­stýringafélagsins Ardian fyrir 78 milljarða króna. Mörgum hryllir við þessari sölu á innviðum Íslendinga til útlendinga og spyrja má hvort ekki sé komið fordæmi fyrir rökréttu framhaldi á sölu annarra íslenskra innviða.

Spennu hleypt á fyrstu línu í nýrri kynslóð byggðalínu
Fréttir 30. september 2021

Spennu hleypt á fyrstu línu í nýrri kynslóð byggðalínu

Fyrsta línan í nýrri kynslóð byggða­línu, Kröflulína 3, tengingin á milli Kröflu og Fljóts­dals, hefur verið spennusett.

Öll verkefni miða að því að auka öryggi við afhendingu raforku
Fréttir 13. janúar 2021

Öll verkefni miða að því að auka öryggi við afhendingu raforku

„Við höfum aldrei í sögu fyrirtækisins staðið í jafn miklum framkvæmdum. Þetta er algjört metár  og þegar upp verður staðið við áramót má gera ráð fyrir að við höfum framkvæmt fyrir tæplega 12 milljarða króna.

Tær snilld
Skoðun 4. desember 2020

Tær snilld

Enn á ný eru Íslendingar minntir á afleiðingar þess að innleiða hér erlent regluverk í orku- og markaðsmálum af einskærri þrælslund og ótta við að efnahagsrisinn í suðri refsi okkur grimmilega ef við gerum ekki allt eins og hann segir. 

Landsnet undirbýr umhverfismat fyrir Blöndulínu 3
Fréttir 28. október 2019

Landsnet undirbýr umhverfismat fyrir Blöndulínu 3

Landsnet hefur hafið undir­búning að umhverfismati á Blöndulínu 3 en um er að ræða 220 kílóvatta háspennulínu sem fyrirhugað er að leggja frá Blönduvirkjun til Akureyrar. Tilgangur fram­kvæmdarinnar er að styrkja meginflutningskerfi raforku á Norðurlandi en jafnframt er hún áfangi í því að auka flutningsgetu byggðalínuhringsins.

Kostnaður um 8 milljarðar og  verkinu lýkur í lok næsta árs
Fréttir 9. ágúst 2019

Kostnaður um 8 milljarðar og verkinu lýkur í lok næsta árs

Framkvæmdir hófust á dögunum við lagningu Kröflulínu 3 og felst í byggingu nýrrar háspennulínu í meginflutningakerfinu. Stefnt er að því að ljúka verkinu síðla árs 2020. Heildarkostnaður við verkefnið nemur tæplega 8 milljörðum króna.

Samþykkt þriðja orkumarkaðslagabálks ESB yrði afdrifaríkt glappaskot
Fréttaskýring 2. nóvember 2018

Samþykkt þriðja orkumarkaðslagabálks ESB yrði afdrifaríkt glappaskot

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur tekur undir álit Peter T. Örebech um orkupakka Evrópusambandsins númer þrjú.

Hugmyndir uppi um lagningu á jafnstraums- rafstreng í jörðu yfir Sprengisand
Fréttaskýring 29. júní 2017

Hugmyndir uppi um lagningu á jafnstraums- rafstreng í jörðu yfir Sprengisand

Landsnet heldur uppi umfangs­miklu flutningskerfi raforku og var um síðustu áramót með 3.283 kílómetra í rekstri af loftlínum. Lengd jarð- og sæstrengja er þó aðeins um 251 kílómetri, en sífellt meiri pressa er á í samfélaginu að skipta út loftlínum fyrir jarðstrengi.

Landvernd stefnir Landsneti
Fréttir 9. maí 2017

Landvernd stefnir Landsneti

Landvernd hefur stefnt Landsneti vegna háspennulínu frá Kröflu til Þeistareykja.