Skylt efni

Landnámshænan

Landnámseggin streyma frá Hrísey
Fréttir 14. febrúar 2020

Landnámseggin streyma frá Hrísey

Landnámsegg ehf. afhenti sín fyrstu egg í Fjarðakaup í vikunni en eggin eru frá landnáms­hænum í Hrísey. Umbúðirnar eru nýstárlegar þar sem sjö eggjum er pakkað saman í eina lengju.

Landnámshænur og ræktun þeirra
Á faglegum nótum 7. mars 2017

Landnámshænur og ræktun þeirra

Landnámshænan er eitt af íslensku búfjárkynjunum og telst til svokallaðra landkynja en það eru húsdýr sem hafa aðlagast umhverfi sínu án sérstakra kynbóta. Landnámshænan er harðgerð, forvitin og dugleg að bjarga sér.

Vottaðar landnámshænur
Á faglegum nótum 17. janúar 2017

Vottaðar landnámshænur

Á aðalfundi Eigenda-rækt­endafélags landnámshænsna, ERL kom fram að félagið hefur talsverðar áhyggjur af stofni landnámshænsna.

Hugmynd verður hænsnakyn
Á faglegum nótum 29. mars 2016

Hugmynd verður hænsnakyn

Á gríðarlega áhugaverðu hugvísindaþingi HÍ síðastliðinn föstudag og laugardag varð ég fyrir þeirri undarlegu lífsreynslu að vera nánast staðinn að verki í einu erindi sem þar var flutt.

Íslenska landnámshænan
Á faglegum nótum 6. ágúst 2015

Íslenska landnámshænan

Áætlað er að íslenski hænsna­stofninn hafi verið um 20-30 þúsund fuglar fyrstu aldirnar eftir landnám. Líkur eru á að íslenska landnámshænan sé afkomandi þess hænsnastofns, sem barst til landsins með landnámsmönnum fyrir um ellefu hundruð árum, þó eru fáar heimildir til um upprunann.