Skylt efni

Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Þrettán nemendur frá sjö löndum útskrifast
Fréttir 5. október 2015

Þrettán nemendur frá sjö löndum útskrifast

Nemarnir þrettán sem útskrifuðust frá Landgræðsluskólanum í ár koma frá Eþíópíu, Gana, Mongólíu, Úganda, Malaví, Namibíu og Kirgistan. Sjö konur og sex karlar.

Matarskortur afleiðing jarðvegseyðingar
Líf og starf 28. apríl 2015

Matarskortur afleiðing jarðvegseyðingar

Aytenew Endeshaw Tatek er umhverfis- og auðlindafræðingur frá Eþíópíu og starfar hjá stofnun sem hefur umsjón með landnýtingar- og umhverfismálum í stærsta héraði landsins.

Ástand beitarlanda og skóga víða slæmt
Líf og starf 28. apríl 2015

Ástand beitarlanda og skóga víða slæmt

Salamatkhan Dzhumabaeva frá Kirgistan er menntaður landfræðingur og með doktors­gráðu í vistfræði. Að sögn Dzhumabaeva er landbúnaður mikið stundaður í Kirgistan þó um 90% landsins sé fjallendi.

Ofbeit vandamál sem þarf að leysa
Líf og starf 28. apríl 2015

Ofbeit vandamál sem þarf að leysa

Budbaatar Ulambayar er landbúnaðarfræðingur frá Mongólíu og starfar við rannsóknir og ráðgjöf hjá frjálsum félagasamtökum sem stuðla að sjálfbærri nýtingu beitilanda í Mongólíu

Gríðarlega háðir landgæðum
Líf og starf 28. apríl 2015

Gríðarlega háðir landgæðum

„Ég er alin upp í norðurhluta Úganda og með menntun í umhverfisfræði,“ segir Joan Angom Atalla, sem starfar sem svæðisstjóri umhverfismála í Alebtong-héraði í Norður-Úganda.

Menntun, þróunarsamvinna og landvernd
Á faglegum nótum 20. apríl 2015

Menntun, þróunarsamvinna og landvernd

Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna hefur starfað á Íslandi frá árinu 2007. Skólinn heldur sex mánaða námskeið á hverju ári fyrir sérfræðinga sem koma frá ýmsum þróunarlöndum. Námið felst aðallega í að nema landgræðslufræði, mat á ástandi lands og hvernig stuðla á að sjálfbærri landnýtingu.