Skylt efni

landbúnaður í Bandaríkjunum

Kynna fæðuskort og hvetja bændur til að hætta landbúnaði
Fréttir 20. apríl 2022

Kynna fæðuskort og hvetja bændur til að hætta landbúnaði

Loftslagsmálin virðast vera farin að flækjast illilega fyrir ráðamönnum í Bandaríkjunum og Kanada og jafnvel komin út í hreinar öfgar, ef marka má umfjöllun H. Claire Brown í pistli á YouTube. Þrátt fyrir yfirlýsingar um yfirvofandi matvælaskort voru bændur í þessum löndum hvattir til að yrkja ekki jarðir sínar til að draga úr losun koltvísýrings (...

Skuldir aldrei meiri í bandarískum landbúnaði og gjaldþrotameðferðum fjölgar
Fréttaskýring 16. janúar 2020

Skuldir aldrei meiri í bandarískum landbúnaði og gjaldþrotameðferðum fjölgar

Gjaldþrotum í bandarískum landbúnaði fer fjölgandi sam­kvæmt samantekt Skrifstofu samtaka bandarískra bænda [American Farm Bureau Federation - AFBF] sem birt var í lok síðastliðins októbermánaðar.