Bændur fá að kenna á tollastríði Trumps
Kjósendur í Argentínu brugðust kröftuglega við hótunum Trumps um að draga allan stuðning við landið til baka ef flokkur skoðanabróður hans og forseta, Javier Milei, hlyti ekki brautargengi í þingkosningunum um þarsíðustu helgi.




