Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og hefur hann einungis þrisvar sinnum í sögunni farið hærra og miðað við síðastliðin 10 ár er þetta gott meðalár. Gerð sláturlamba var sú næstbesta frá því EUROP kerfið var tekið upp, eða 9,32, en hæst fór gerðareinkunnin á síðasta ári, þá 9,43. Fitueinkunn sláturlamba va...