Skylt efni

Lambadómar

Lömbin væn en fitulítil
Fræðsluhornið 18. desember 2017

Lömbin væn en fitulítil

Náttúrulegar aðstæður hafa verið hliðhollar bændum nú síðastliðin tvö ár, þó því miður sé ekki hægt að segja það sama um aðstæður á lambakjötsmörkuðum.

Met fallin í vænleika og vöðvafyllingu
Fræðsluhornið 2. janúar 2017

Met fallin í vænleika og vöðvafyllingu

Niðurstöður lambadóma hafa aldrei verið glæsilegri. Sú góða útkoma á lömbum í haust er samspil framfara í kynbótum og meðferðar lambanna.

Lömbin komu falleg af fjalli
Fræðsluhornið 5. janúar 2016

Lömbin komu falleg af fjalli

Dramatískt framleiðsluár er að baki hjá sauðfjárbændum. Slæm veður settu strax strik í reikninginn um síðustu fengitíð sem leiddi af sér minni sæðingar á sumum svæðum.

Glæsileg útkoma á lömbum í haust
Fræðsluhornið 8. janúar 2015

Glæsileg útkoma á lömbum í haust

Niðurstöður haustsins eftir lambadóma eru glæsilegri en nokkru sinni áður.