Skylt efni

kynbótastarf hrossarækt

Hæstu kynbótahross ársins 2025
Á faglegum nótum 6. janúar 2026

Hæstu kynbótahross ársins 2025

Það má segja að íslensk hrossarækt sé ein sú metnaðarfyllsta í heimi. Við erum að sameina í einum og sama hestinum frammistöðu sem ræktendur annarra kynja láta mörgum mismunandi hestakynjum eftir að framkvæma. Við erum til að dæmis að sameina burðargetu þar sem hrossin hvíla í skrefinu á hægri ferð með getunni til að teygja úr sér á yfirferðargangi...

Vilja rækta næm og léttstíg hross
Í deiglunni 28. desember 2023

Vilja rækta næm og léttstíg hross

Í fyrsta sinn voru útnefnd tvö ræktunarbú ársins en bæði búin voru hnífjöfn að stigum.

Erfðaframför í íslenska hrossastofninum
Á faglegum nótum 17. október 2023

Erfðaframför í íslenska hrossastofninum

Ræktunarmarkmið íslenska hestsins er víðfeðmt og eiginleikarnir sem ræktendur leitast við að bæta eru fjölmargir. Til einföldunar má skipta þeim í tvo meginflokka. Annars vegar „séða eiginleika“, sem ráðast alfarið af erfðum stakra erfðavísa (dæmi: erfðir hrossalita og gangráðs) og eru ekki háðir neinum umhverfisáhrifum, og hins vegar „magneiginlei...

Hæst dæmdu hross ársins
Fréttir 12. desember 2022

Hæst dæmdu hross ársins

Sýningar voru haldnar á 6 stöðum um allt land, 11 vorsýningar, 1 miðsumarssýning og 3 síðsumarssýningar.

Kynbótastarfið 2016
Á faglegum nótum 3. maí 2016

Kynbótastarfið 2016

Kynbótasýningar hefjast á Íslandi í Hafnarfirði 17. maí en boðið verður upp á 15 sýningar víðs vegar um landið fyrir utan Landsmót sem haldið verður að þessu sinni að Hólum í Hjaltadal.