Skylt efni

kynbótadómar hrossa

Inntökuskilyrði kynbótahrossa
Á faglegum nótum 8. júní 2022

Inntökuskilyrði kynbótahrossa

Inntökuskilyrði kynbótahrossa verður með sama fyrirkomulagi og stefnt var að árið 2020 samkvæmt ályktun Fagráðs í hrossarækt.

Afkvæmaverðlaun í hrossarækt
Fréttir 26. maí 2020

Afkvæmaverðlaun í hrossarækt

Í kjölfar breytinga á kynbótamati í hrossarækt, sem kynnt var í blaðinu fyrir skömmu, voru reglur um afkvæmaverðlaun og -sýningar teknar til endurskoðunar. Þessar nýju reglur voru samþykktar í fagráði nú nýverið og eru kynntar hér.

Nýtt kynbótamat í hrossarækt
Á faglegum nótum 24. apríl 2020

Nýtt kynbótamat í hrossarækt

Unnið hefur verið að þróun kynbótamats hrossa að undanförnu. Það er tölvudeild Bændasamtaka Íslands sem hefur haft þetta verkefni á sinni könnu undir stjórn Elsu Albertsdóttur og fékk Þorvald Árnason til liðs við sig nú á haustmánuðum.

Sýningarárið 2019
Fréttir 18. október 2019

Sýningarárið 2019

Í þessum pistli verður farið yfir sýningarárið 2019 en það einkenndist af góðri mætingu hrossa til dóms, miklum áhuga á kynbótasýningum og úrvali frábærra hrossa. Þá voru haldin tvö stórmót; Fjórðungsmót á Austurlandi og Heimsleikar í Berlín.

Fjölbreytileikinn mikilvægur
Fréttir 3. september 2019

Fjölbreytileikinn mikilvægur

Kynbótasýningarárinu 2019 lauk með þremur síðsumarssýningum, en um 160 hross komu fram á Akureyri, í Borgarnesi og á Brávöllum á Selfossi.

Nýjar vinnureglur við kynbótadóma
Fréttir 9. mars 2017

Nýjar vinnureglur við kynbótadóma

Ársfundur FEIF (alþjóðasamtaka Íslandshestafélaga) var haldinn 3.–4. febrúar og að þessu sinni í Finnlandi. Fjölmargir fulltrúar frá aðildarlöndum FEIF sóttu fundinn og þótti hann takast vel.