Skylt efni

kvígur

Uppeldi kvígna
Á faglegum nótum 15. apríl 2015

Uppeldi kvígna

Meðalaldur kvígna við burð var 29 mánaða árið 2014. Rannsóknir hafa leitt í ljós að hagkvæmast er að kvígur beri um 24 mánaða gamlar. Þá er tekið inn í útreikninga húspláss, fóðrunarkostnaður og nyt.