Skylt efni

Kvenfélagasamband Íslands

Aukum heilsuöryggi kvenna um allt land
Lesendarýni 23. febrúar 2021

Aukum heilsuöryggi kvenna um allt land

Úrræði lækna og ljósmæðra eru fábrotin þegar kemur að heilsu­öryggi kvenna. Óásættanlegt er að þessar starfsstéttir á lands­­byggð­inni þurfi jafnvel að brjóta persónuverndarlög á ögurstundu, til að tryggja heilsu­­öryggi kvenna á Íslandi á 21. öldinni.

Bæta verður aðstæður fæðandi kvenna í dreifðum byggðum
Fréttir 4. ágúst 2016

Bæta verður aðstæður fæðandi kvenna í dreifðum byggðum

„Það er óásættanlegt að konur þurfi að dvelja langdvölum fjarri heimilum sínum meðan þær bíða fæðingar eða séu sendar milli sjúkrastofnana, þannig að börn þeirra fæðist jafnvel í misjöfnum veðrum úti á þjóðvegum.