Skylt efni

Kristnes

Tímabært að segja söguna sem þöggun hefur ríkt um í áraraðir
Uppskeran aldrei verið betri
Á faglegum nótum 17. apríl 2018

Uppskeran aldrei verið betri

Aldingarðurinn í Kristnesi er verk Kristnesbænda. Hugmyndin er að rækta ber og ávexti og sjá hvað er gerlegt og hvað ekki. Fljótt kom í ljós að það myndi litlum áreiðanlegum árangri skila án skráningar. Sú skráning hefur farið fram í ræktunardagbók og ársskýrslum.

Malbikaður skógarstígur í Kristnesskógi
Fréttir 20. september 2016

Malbikaður skógarstígur í Kristnesskógi

Nýr malbikaður stígur, um 330 metra langur, hefur verið tekinn í notkun í Kristnesskógi.Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitti styrki til framkvæmdanna á þessu ári og því síðasta.

Hjólastólafær skógarstígur í Kristnesskógi
Fréttir 9. mars 2016

Hjólastólafær skógarstígur í Kristnesskógi

Í sumar verður lokið við 330 metra langan malbikaðan stíg í Kristnesskógi í Eyjafirði sem hafist var handa við á liðnu hausti.

Aldingarðurinn í Kristnesi
Á faglegum nótum 4. júní 2015

Aldingarðurinn í Kristnesi

Árið 1999 hóf fjölskyldan á Kristnesi við Eyjafjörð að gróðursetja plöntur í reit sem nefndur er Aldingarðurinn í Kristnesi. Markmiðið var að fá gómsæt ber og ávexti en jafnframt að prófa sem flestar tegundir ávaxtatrjáa og berjarunna.