Skylt efni

Kræklingur

Kræklingur nýttur í fóður fyrir kjúklinga og varphænur
Í deiglunni 8. febrúar 2023

Kræklingur nýttur í fóður fyrir kjúklinga og varphænur

Til að auka hlut Norðmanna í kjarnfóðri er stöðugt unnið að því að finna próteinríkan staðgengil soja í kjarnfóðri. Samstarfsverkefnið BlueMusselFeed í Noregi, byggir á að koma á fót nýju hráefni í fóður með nýtingu á kræklingi.

Saga væntinga og vonbrigða
Í deiglunni 4. október 2021

Saga væntinga og vonbrigða

Skelfiskur hefur verið nýttur við Ísland um aldir. Um tíma voru skelfiskveiðar og vinnsla nokkuð mikilvægur þáttur í sjávarútvegi hér á landi. Miklar vonir voru bundnar við þessa grein en þær hafa brostið af ýmsum ástæðum.