Varað við tínslu kræklings
Matvælastofnun hefur sent út viðvörun vegna mögulegra eiturþörunga sem geta mengað krækling á vinsælum tínslustöðum.
Matvælastofnun hefur sent út viðvörun vegna mögulegra eiturþörunga sem geta mengað krækling á vinsælum tínslustöðum.
Til að auka hlut Norðmanna í kjarnfóðri er stöðugt unnið að því að finna próteinríkan staðgengil soja í kjarnfóðri. Samstarfsverkefnið BlueMusselFeed í Noregi, byggir á að koma á fót nýju hráefni í fóður með nýtingu á kræklingi.
Skelfiskur hefur verið nýttur við Ísland um aldir. Um tíma voru skelfiskveiðar og vinnsla nokkuð mikilvægur þáttur í sjávarútvegi hér á landi. Miklar vonir voru bundnar við þessa grein en þær hafa brostið af ýmsum ástæðum.