Skylt efni

Körfublóm

Krýsi - tryggðablóm - prestafífill
Fréttir 20. september 2021

Krýsi - tryggðablóm - prestafífill

Krýsi er skrýtið orð en það hefur náð að festa sig nokkuð vel í sessi í málinu. Það er myndað af latnesku heiti einnar ættkvíslar körfublómaættarinnar, Chrysanthemum, sem er dregið af forngríska heitinu chrysos (gull) og anthemon sem þýðir gullblóm.