Skylt efni

Konubókastofa

2.500 titlar eftir íslenska kvenrithöfunda
Fréttir 2. mars 2017

2.500 titlar eftir íslenska kvenrithöfunda

Á Eyrarbakka er starfrækt Konubókastofa sem er varðveislu- og fræðslusafn og eini staðurinn á Íslandi þar sem hægt er að fræðast um íslenska kvenrithöfunda.