Skylt efni

kolefnislosun af landnotkun

Ný rannsókn á losun CO2 úr ræktarlandi
Fréttir 7. apríl 2022

Ný rannsókn á losun CO2 úr ræktarlandi

Nýjar rannsóknir, „Langtímatap kolefnis í framræstu ræktarlandi“, sem kynntar hafa verið í riti Land­búnaðarháskóla Íslands, benda til að veruleg skekkja geti verið í útreikningum á losun koltví­sýrings af landnotkun á Íslandi.