Skylt efni

Kokkur ársins 2018

Garðar Kári er Kokkur ársins 2018
Fréttir 26. febrúar 2018

Garðar Kári er Kokkur ársins 2018

Garðar Kári Garðarsson, matreiðslumeistari hjá Eleven Experience - Deplar Farm, bar sigur úr býtum síðastliðinn laugardag í keppninni um nafnbótina Kokkur ársins 2018.

Keppa um nafnbótina Kokkur ársins 2018
Fréttir 19. febrúar 2018

Keppa um nafnbótina Kokkur ársins 2018

Undanúrslit keppninnar um Kokk ársins 2018 fóru fram í dag 19. febrúar og hefur dómnefnd valið fimm kokka úr átta manna undanúrslitahópi, til að keppa til úrslita laugardaginn 24. febrúar í Flóa í Hörpu.