Skylt efni

kjúklingur

Sítrónu- og hvítlaukskjúklingasnitsel með fljótlegri puttanesca-sósu
Matarkrókurinn 28. janúar 2022

Sítrónu- og hvítlaukskjúklingasnitsel með fljótlegri puttanesca-sósu

Stökkt kjúklingasnitsel, borið fram með sterkri (og fljótlegri) puttanesca-tómatsósu, er í þessari ljúffengu máltíð.

Alifuglakjötið hefur verið mest selda kjötafurðin á Íslandi frá árinu 2007
Fréttir 16. desember 2021

Alifuglakjötið hefur verið mest selda kjötafurðin á Íslandi frá árinu 2007

Alifuglakjöt er greinilega búið að festa sig í sessi sem langvinsælasta kjötafurðin á Íslandi samkvæmt tölum mæla­borðs landbúnaðarins. Af því voru seld rétt tæp 9.000 tonn á tólf mánaða tímabili.

Reykjagarður 50 ára og með um 40% af kjúklingaframleiðslu landsins
Líf og starf 9. apríl 2021

Reykjagarður 50 ára og með um 40% af kjúklingaframleiðslu landsins

Þann 20. febrúar síðastliðinn fagnaði Reykjagarður 50 ára afmæli. Í dag er Reykjagarður stærsti framleiðandi kjúklingaafurða á Íslandi og skilgreinir sig sem markaðsdrifið fyrirtæki í alifuglabúskap og matvælaframleiðslu. Félagið er í 100% eigu Sláturfélags Suðurlands.

Breskir ráðherrar segjast ekki heimila innflutning á klórþvegnu kjúklingakjöti
Fréttir 11. mars 2020

Breskir ráðherrar segjast ekki heimila innflutning á klórþvegnu kjúklingakjöti

Breski ráðherrann Georg Eustice, sem fer með umhverfismál í ríkisstjórn Boris Johnsons, tekur undir orð forvera síns, Theresu Villiers, um að ekki verði flutt inn kjúklingakjöt frá Bandaríkjunum sem þvegið hefur verið upp úr klór. Breska blaðið Daily Mirror segir að Bandaríkjamenn hafi verið æfir út af afstöðu Villiers.

Grunur um salmonellu í kjúklingi
Fréttir 7. desember 2018

Grunur um salmonellu í kjúklingi

Matvælastofnun vekur athygli neytenda á grun um salmonellu í ferskum kjúklingi frá Matfugli. Dreifing hefur verið stöðvuð og varan innkölluð.