Skylt efni

kjötsvindl

Útrunnið og ónýtt kjöt selt úr landi undir fölskum pappírum
Fréttir 13. apríl 2018

Útrunnið og ónýtt kjöt selt úr landi undir fölskum pappírum

Komist hefur upp um kjötsvindl í Belgíu þar sem útrunnið og jafnvel ónýtt kjöt hefur verið flutt út undir fölskum vottorðum til Hong Kong, Fílabeinsstrandarinnar og til Kosovo. Var kjötinu dreift í gegnum matvælafyrirtækið Veviba sem staðsett er í Wallonia-héraði í Belgíu.

Ótti við að kjöt af sýktum og sjálfdauðum skepnum hafi verið selt til manneldis
Fréttir 15. mars 2018

Ótti við að kjöt af sýktum og sjálfdauðum skepnum hafi verið selt til manneldis

Ráðuneyti landbúnaðar, matvæla og sjávarútvegs á Írlandi hefur hafið rannsókn til að komast til botns í ásökunum um að fölsuð hafi verið vottorð á miklu magni af kjöti af sjúkum og sjálfdauðum skepnum sem hafi verið unnið í ónefndri eyðingarstöð (knackery) á Írlandi og sagt selt til manneldis.