Skylt efni

Kjötmeistari Íslands

Kjötmeistari Íslands 2018 er Oddur Árnason hjá SS
Fréttir 11. apríl 2018

Kjötmeistari Íslands 2018 er Oddur Árnason hjá SS

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldin 8. og 9. mars í Menntaskólanum í Kópavogi. Þar mátu dómarar 125 mismunandi vörur frá kjötiðnaðarmönnum víða af landinu. Stigahæsti kjötiðnaðar­maðurinn reyndist vera Oddur Árnason frá Sláturfélagi Suðurlands og hlaut hann um leið sæmdarheitið „Kjötmeistari Íslands“.

Fjarvera búgreinasambandanna
Lesendarýni 5. apríl 2018

Fjarvera búgreinasambandanna

Helgina 9. til 12 mars fór fram glæsileg fagkeppni um Kjötmeistara Íslands og óska ég Oddi Árnasyni frá Sláturfélagi Suðurlands innilega til hamingju með sigurinn.

Sigursælir kjötiðnaðarmenn hjá SS
Líf og starf 3. apríl 2018

Sigursælir kjötiðnaðarmenn hjá SS

Kjötiðnaðarmenn SS sýndu frábæra frammistöðu í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna og besta skinka Íslands 2018 sem fór nýlega fram.