Skylt efni

kjötgæði

Hafa lengi rýnt í vöðva og fitu lambakjöts
Líf og starf 9. október 2023

Hafa lengi rýnt í vöðva og fitu lambakjöts

Þeir Óli Þór Hilmarsson og Guðjón Þorkelsson, starfsmenn hjá Matís, fóru enn af stað í leiðangur í sláturhús á dögunum til að taka út lambakjötskskrokka, en líklega er þetta með síðustu ferðum þeirra saman, þar sem árin hafa færst yfir.

Þurfum að tryggja bragðgæði lambakjötsins og undirbyggja með rannsóknum
Fréttir 26. apríl 2019

Þurfum að tryggja bragðgæði lambakjötsins og undirbyggja með rannsóknum

Í síðasta Bændablaði var fjallað um rannsókn Matís frá síðasta hausti á kjötgæðum lambahryggvöðva sem komu annars vegar frá litlu handverkssláturhúsi í Seglbúðum í Landbroti og hins vegar iðnaðarsláturhúsi Sláturfélags Suðurlands á Selfossi.

Vísbendingar um að ræktunarstarfið hafi leitt til minni meyrni
Fréttir 29. mars 2019

Vísbendingar um að ræktunarstarfið hafi leitt til minni meyrni

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar á dögunum flutti Guðjón Þorkelsson frá Matís erindi þar sem hann kynnti niðurstöður verkefnis um samanburð á gæðum lambahryggvöðva úr lömbum, annars vegar frá handverks­sláturhúsi og hins vegar frá iðnaðarsláturhúsi. Niðurstöðurnar gefa ástæðu til að ætla að ræktunarstarf í sauðfjárrækt síðustu þrjá ára­tugina hafi le...

Bæklingur sem stuðlar að betri lambakjötsafurðum
Fréttir 18. mars 2019

Bæklingur sem stuðlar að betri lambakjötsafurðum

Á opnum fagfundi sauðfjárræktarinnar í Bændahöllinni þann 1. mars kynntu þeir Eyþór Einarsson, ábyrgðarmaður í sauðfjárrækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, og Óli Þór Hilmarsson frá Matís, nýjan fræðslubækling um meðferð sláturlamba og lambakjöts.

Folaldakjöt er náttúrulega meyrt kjöt
Fréttir 5. mars 2019

Folaldakjöt er náttúrulega meyrt kjöt

Í rannsókn Evu Margrétar Jónudóttur á kjötgæðum hrossakjöts, sem unnin var í tengslum við meistaraverkefni hennar í matvælafræði við Háskóla Íslands, kemur fram að allir hrossakjötsvöðvarnir – frá lund til innra læris – séu frá náttúr-unnar hendi meyrir.