Skylt efni

kjötafurðir

Sjúkdómsvaldandi bakteríur eru hluti af örveruflóru sauðfjár og nautgripa
Fréttir 19. júlí 2018

Sjúkdómsvaldandi bakteríur eru hluti af örveruflóru sauðfjár og nautgripa

Komið hefur í ljós að E.coli bakteríur sem geta myndað eiturefni og valdið alvarlegum sýkingum eru hluti af örveruflóru sauðfjár og nautgripa hér á landi. Fyrstu niðurstöður skimunar á vegum Matvælastofnunar benda til að salmonella sé fágæt í svínakjöti á markaði. Hvorki salmonella né kampýlóbakter hafa greinst í kjúklingasýnum í skimununum sem nú ...

Seljum aldrei frá okkur kjöt nema það sé fullmeyrnað
Fréttir 30. desember 2017

Seljum aldrei frá okkur kjöt nema það sé fullmeyrnað

Þar sem áður var Matarbúrið á Grandagarðinum í Reykjavík, sem var sérverslun nautgripabændanna á Hálsi í Kjós, er komið útibú Kjötkompanís. Verslunin er rúmlega mánaðar gömul og að sögn Jóns Arnar Stefánssonar, eiganda Kjötkompanís, lofar byrjunin góðu.