Skylt efni

kindakjöt

Birgðir kindakjöts í sögulegu lágmarki
Fréttir 8. september 2022

Birgðir kindakjöts í sögulegu lágmarki

Nokkuð óvenjulegar aðstæður eru nú uppi á ýmsum sviðum varðandi framleiðslu og sölu á kindakjöti.

Enn er kindakjötið í efsta sæti í kjötframleiðslu landsmanna
Fréttir 17. desember 2021

Enn er kindakjötið í efsta sæti í kjötframleiðslu landsmanna

Samkvæmt tölum í mælaborði landbúnaðarins er kindakjöt enn í efsta sæti yfir kjötframleiðslu landsmanna og stendur nánast í stað á milli ára. Framleiðsla á alifuglakjöti er þó alveg að ná kindakjötsframleiðslunni og munar þar einungis 222,2 tonnum.

Aukin verðmætasköpun í sauðfjárrækt til skoðunar
Líf og starf 1. september 2021

Aukin verðmætasköpun í sauðfjárrækt til skoðunar

„Það er ljóst að veruleg tækifæri eru á ferðinni, bæði hvað vöruþróun varðar og eins í að skapa sérstöðu fyrir veitingahús hér á svæðinu,“ segir Pétur Snæbjörnsson, sem leiðir tilraunaverkefni í Matarskemmunni á Laugum í Reykjadal.

Geitakjöt, kindakjöt, fiðuband og geitaskinn frá Stórhóli í Skagafirði
Fréttir 30. október 2018

Geitakjöt, kindakjöt, fiðuband og geitaskinn frá Stórhóli í Skagafirði

Bændur á Stórhóli í Skaga­firði buðu gestum á landbúnaðar­sýningunni í Laugardalshöll upp á geitakjöt í neytendapakkningum, ásamt öðrum afurðum af geitum, eins og band úr fiðu og sútuð skinn.

Nanna Rögnvaldardóttir leggur til atlögu við lambakjötsfjallið
Líf&Starf 18. október 2017

Nanna Rögnvaldardóttir leggur til atlögu við lambakjötsfjallið

Nanna Rögnvaldardóttir er áhugafólki um matreiðslu að góðu kunn, en hún er höfundur margra matreiðslubóka og svo skrifar hún af mikilli ástríðu um mat á bloggi sínu, nannarognvaldar.com. Nýliðinn septembermánuð – og rúmlega það – lagði hún nánast eingöngu undir uppskriftir sem innihalda hráefni úr lamba- og kindakjöti.

Nauðsynlegt að bregðast við
Skoðun 4. apríl 2017

Nauðsynlegt að bregðast við

Fyrir rúmum 30 árum var Landssamband sauðfjárbænda (LS) stofnað vegna offramleiðslu á kindakjöti miðað við að ekki var sölumöguleiki innanlands á því öllu.

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Bændur selja Búsæld
13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun