Skylt efni

Kew

Hitabeltishúsið opnað eftir miklar endurbætur
Fréttir 14. júní 2018

Hitabeltishúsið opnað eftir miklar endurbætur

Hitabeltisgróðurhúsið í Kew-grasagarðinum í London er nú aftur opið eftir að hafa verið lokað í fimm ár vegna endurbóta. Hítabeltishúsið er stærsta gróðurhús í heimi frá Viktoríutímabilinu og endur­bæturnar á húsinu þær flóknustu sem gerðar hafa verið á gróðurhúsi til þessa.

Fannst í tjörn fullri af krókódílum
Fréttir 6. júlí 2015

Fannst í tjörn fullri af krókódílum

Hópur grasafræðinga frá Kew-grasagarðinum í London og kollegar þeirra í Vestur-Ástralíu römbuðu á áður óþekkta vatnalilju fyrir skömmu.