Skylt efni

Keldur

Viðurkennd verndandi arfgerð gegn riðu finnst í sex einstaklingum
Fréttir 17. janúar 2022

Viðurkennd verndandi arfgerð gegn riðu finnst í sex einstaklingum

Sex einstaklingar fundust fyrir skemmstu með tiltekna verndandi arfgerð (ARR) gegn riðu, sem er alþjóðlega viðurkennd og notuð með góðum árangri í Evrópu við útrýmingu á riðu í sauðfé. Arfgerðin hafði aldrei áður fundist á Íslandi þrátt fyrir víðtæka leit. Einstaklingarnir sex eru allir á bænum Þernunesi í Reyðarfirði.

Leit að verndandi arfgerð gegn riðu í sauðfé er engin skyndilausn
Fréttir 24. september 2021

Leit að verndandi arfgerð gegn riðu í sauðfé er engin skyndilausn

Stefanía Þorgeirsdóttir fer fyrir rannsóknarverkefni á Keldum þar sem markmiðið er að leita að verndandi arfgerð í íslensku sauðfé, en erfðapróf sem byggir á einu tilteknu erfðamarki er notað víða í Evrópu í þeim tilgangi að byggja upp þolna sauðfjárstofna.

Vilja að tilraunastöðin á Keldum verði flutt
Fréttir 10. september 2021

Vilja að tilraunastöðin á Keldum verði flutt

Nokkur óvissa hefur verið um framtíð tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræðum sem starfrækt hefur verið á Keldum í Reykjavík í um 70 ár.

Keldnalandið og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði
Á faglegum nótum 2. júlí 2021

Keldnalandið og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði

Á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum hefur verið unnið að rannsóknum á dýrasjúkdómum frá því um miðja síðustu öld. Tilraunastöðin hefur því lengi gegnt mikilvægu hlutverki í þjónustu við landbúnað og fiskeldi hérlendis. Sérfræðingar hennar hafa staðið í stafni við rannsóknir á smitsjúkdóma­far­öldrum í búfé, oft af völdum áður óþek...

Merkilegt rannsóknarstarf  á mæði-visnuveirunni
Líf og starf 13. desember 2018

Merkilegt rannsóknarstarf á mæði-visnuveirunni

Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum fagnar 70 ára starfsafmæli á árinu. Af því tilefni var haldinn afmælisfagnaður þann 22. nóvember í húsakynnum stöðvarinnar að Keldnavegi 3. Valgerður Andrésdóttir, sameinda­erfðafræðingur á Keldum, flutti fræðsluerindi um sögu mæði-visnurannsókna á Keldum síðustu 70 árin.

Vísindadagur á Keldum á sjötíu ára starfsafmæli
Fréttir 11. apríl 2018

Vísindadagur á Keldum á sjötíu ára starfsafmæli

Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum fagnar sjötíu ára starfsafmæli í ár. Meðal viðburða er Vísindadagur sem fer fram 20. apríl 2018 á bókasafni Tilraunastöðvarinnar og er allan daginn.