Skylt efni

kanínurækt

Birgit Kositzke, stofnandi Kanínu ehf., hyggst hætta starfsemi
Fréttir 3. nóvember 2016

Birgit Kositzke, stofnandi Kanínu ehf., hyggst hætta starfsemi

Birgit Kositzke, frumkvöðull og stofnandi félagsins Kanínu ehf. á Syðri-Kárastöðum við Hvammstanga, hyggst á næstu vikum og mánuðum hætta rekstri félagsins.

Vorhátíð og opið hús hjá Kanínu ehf. á Syðri-Kárastöðum
Fréttir 1. júní 2016

Vorhátíð og opið hús hjá Kanínu ehf. á Syðri-Kárastöðum

Það verður opið hús laugardaginn 4. júní í kanínubúi Birgit Kositzke á Syðri-Kárastöðum skammt norðan við Hvammstanga. Tekið verður á móti gestum á milli klukkan 13 til 17.

Komin í samstarf við Kjötpól um vinnslu og pökkun
Fréttir 28. apríl 2016

Komin í samstarf við Kjötpól um vinnslu og pökkun

„Við fengum gríðarlega góða aðstoð í gegnum Karolina Fund, okkur lagði lið alveg hreint frábært fólk og það má alveg segja að með framlögum þess hafi kanínurækt á vegum fyrirtækisins verið bjargað.