Skylt efni

júgurbólga

Frumutalan bendir til afurðataps
Á faglegum nótum 13. mars 2018

Frumutalan bendir til afurðataps

Vandamál tengd júgurheilbrigði kúa eru margvísleg og er júgurbólga hjá kúm sá sjúkdómur sem veldur kúabændum um allan heim mestu fjárhagslegu tjóni og árlega eru framkvæmdar ótal rannsóknir víða um heim á júgurheilbrigði mjólkurkúa.

Tómmjaltir
Á faglegum nótum 7. júní 2017

Tómmjaltir

Ein algengasta orsök júgurbólgu hjá kúm eru rangar mjaltir og kemur þar margt til, en auðvitað er ýmislegt annað sem getur valdið júgurbólgu eins og smitvænlegt umhverfi í fjósi, spenastig, streita hjá kúm, óhreinar kýr, lág mótefnastaða vegna annarra sjúkdóma eða fóðrunar og fleira mætti nefna.

Kóagúlasa neikvæðir stafýlókokkar – duldi júgurbólguvaldurinn
Á faglegum nótum 19. janúar 2017

Kóagúlasa neikvæðir stafýlókokkar – duldi júgurbólguvaldurinn

Duldar júgurbólgusýkingar af völdum kóagúlasa neikvæðum stafýlókokkum, sem stundum eru nefndir K-, KNS eða CNS (erlendis), eru afar algengar víða um heim og eru þessar KNS sýkingar oftast flokkaðar í einn meðferðarflokk.

Er frumutalan of há?