Skylt efni

Jötunn vélar

Jötunn verður rekinn með nær óbreyttu sniði á Selfossi
Fréttir 24. apríl

Jötunn verður rekinn með nær óbreyttu sniði á Selfossi

Fyrirtækið Aflvélar ehf. í Garða­bæ keyptu í byrjun apríl þrotabú Jötunn véla ehf. á Selfossi. Ráðgert er að halda þar uppi svipaðri starfsemi með órofinni þjónustu við landbúnaðinn og hafa margir af lykilstarfsmönnum í Jötni verið endurráðnir til fyrirtækisins.

Jötunn vélar gjaldþrota
Fréttir 5. febrúar

Jötunn vélar gjaldþrota

Jötunn vélar hafa lýst sig gjaldþrota og hafa lagt fram beiðni í Héraðsdómi Suðurlands um að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta.