Skylt efni

JCB

JCB fékk Dewar verðlaunin fyrir þróun vetnismótors
Fréttir 12. janúar 2022

JCB fékk Dewar verðlaunin fyrir þróun vetnismótors

Ofursparneytin vetnisvél JCB hefur unnið til einna elstu og virtustu verðlauna í breskri bílaverkfræði sem veitt eru til að heiðra tæknilegan árangur.