Skylt efni

íslenskur matur

Náði fjórða sætinu og var einungis þremur stigum frá bronsinu
Fréttir 26. október 2021

Náði fjórða sætinu og var einungis þremur stigum frá bronsinu

Sigurður Laufdal Haraldsson matreiðslumeistari keppti í lokakeppni hinnar virtu matreiðslukeppni einstaklinga Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi nú í lok september, þar sem hann náði fjórða sætinu – aðeins þremur stigum frá því þriðja.

Ekta íslenskur matur um allt land
Fréttir 29. júní 2020

Ekta íslenskur matur um allt land

Nýverið fór í loftið ný heimasíða, EKTA – Icelandic Food Exper­ience, sem ætlað er að auð­velda ferðalöngum, jafnt íslensk­um sem erlendum, að finna veitingastaði hérlendis sem leggja áherslu á íslenska matar­menningu og mat úr héraði.

Tölum um mat
Skoðun 12. september 2019

Tölum um mat

Við erum svo heppin flest að hafa gott aðgengi að mat og geta valið fjölbreytta fæðu – eða hvað? Eiga allir gott aðgengi að mat og getum við í raun og veru valið hvað við viljum borða?

Erlendir ferðamenn vilja góðan, hreinan, íslenskan mat