Hátt í hundrað þúsund rúmmetrum timburs hent
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Timber recycling ehf. mun endurvinna timburúrgang og breyta honum í timbureiningar fyrir byggingariðnað.
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Timber recycling ehf. mun endurvinna timburúrgang og breyta honum í timbureiningar fyrir byggingariðnað.
Erlendir aðilar eru farnir að leita til íslenskra fyrirtækja sem framleiða timburafurðir.
Íslenskt timbur er gott timbur. Það er sjálfbært, vistvænt og vel vaxið. Í þjóðskógum Skógræktarinnar og í skógum skógræktarfélaga víða um land vex digurt úrvals timbur.