Skylt efni

íslenskir blómabændur

Sala á íslenskum blómum hefur aukist mjög í farsóttarástandinu
Fréttir 27. ágúst 2021

Sala á íslenskum blómum hefur aukist mjög í farsóttarástandinu

Uppkeruhorfur í útiræktun grænmetis eru almennt góðar. Kalt síðasta vor setur þó strik í reikninginn þar sem ýmsum tegundum seinkar talsvert hvað uppskeru varðar.

Ekki fræðilegur möguleiki að keppa við tollfrjálsan innflutning á blómum
Fréttir 21. nóvember 2019

Ekki fræðilegur möguleiki að keppa við tollfrjálsan innflutning á blómum

Íslenskir garðyrkjubændur hafa verulegar áhyggjur af framvindu mála varðandi orkuverð og tollvernd á blómum sem mjög er sótt að. Engan bilbug er samt á þeim að finna og eru bændur ákveðnir í að sækja fram og auka blómaframleiðslu til að mæta innanlandsþörfinni.