Skylt efni

íslenski kjötmarkaðurinn

Hlutdeild innflutts kjöts fer vaxandi
Fréttir 9. október 2018

Hlutdeild innflutts kjöts fer vaxandi

Innflutningur á kjöti og unnum kjötvörum hefur farið vaxandi undanfarin ár. Þegar skoðuð eru síðustu 3 ár sést aukning á öllum vörum öðrum en nautakjöti en þar hefur innlend framleiðsla aukist eftir slakt ár 2015.