Skylt efni

íslensk ull

Stjórnvöld hafa gleymt gildi íslensku ullarinnar
Fréttir 10. október 2023

Stjórnvöld hafa gleymt gildi íslensku ullarinnar

Stjórnvöld hafa gleymt virði ullarinnar sem framleiðsluvöru og vörur framleiddar hér innanlands úr íslenskri ull þurfa skýra upprunamerkingu.

Eigandi Icewear telur að íslenska ullin muni slá í gegn sem fylliefni í útivistarfatnaði
Líf og starf 22. desember 2021

Eigandi Icewear telur að íslenska ullin muni slá í gegn sem fylliefni í útivistarfatnaði

Ágúst Þór Eiríksson, eigandi Icewear, er bjartsýnn á að nýting á íslenskri ull í útivistarfatnað eigi eftir að verða lyftistöng fyrir íslenskan sauðfjárbúskap. Hann telur að sérstakir eiginleikar íslensku ullarinnar beri af öðrum tegundum einangrunarefnis í flíkur eins og polyesters og gæsadúns.

Markmiðið er að fólk kynnist ullinni
Fréttir 15. september 2021

Markmiðið er að fólk kynnist ullinni

Ullarvika á Suðurlandi er viðburður sem verður nú haldinn í fyrsta sinn á Íslandi dagana 3. til 9. október næstkomandi.

Listi yfir prjónaband
Líf og starf 28. júlí 2021

Listi yfir prjónaband

Áhugi fólks á að prjóna og hekla er gríðarlegur og úrvalið af bandi sömuleiðis mikið. Aragrúi uppskrifta eru búnar til og fólk framleiðir flíkur og nytjahluti úr alls kyns garni og bandi.

Framleiðsla undir vörumerkinu „Icelandic Tweed“ komin á fullt
Fréttir 17. nóvember 2020

Framleiðsla undir vörumerkinu „Icelandic Tweed“ komin á fullt

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar kynnti nýja vörulínu síðastliðið vor, þar sem hráefnið var íslenskt vaðmál. Jakkaföt, vesti og sixpensarar var þá markaðssett undir vörumerkinu  „Icelandic Tweed“. Nú er þessi fatnaður kominn í stöðuga framleiðslu og má því segja að í fyrsta skipti í tæp 50 ár sé nú stöðug framleiðsla á íslensku vaðmáli til framl...

Upphefja íslensku ullina í veggljósi
Fréttir 13. ágúst 2020

Upphefja íslensku ullina í veggljósi

Vöruhönnuðirnir Kristín Soffía Þorsteinsdóttir og Bjarmi Fannar Irmuson reka saman hönnunar­stúdíóið Stundumstudio og hafa nú sett á markað ljósið Ær sem á rætur að rekja til verkefnis sem hófst í samstarfi við Icelandic Lamb árið 2018.

Býr til litrík verðmæti úr íslensku ullinni
Fréttir 13. ágúst 2020

Býr til litrík verðmæti úr íslensku ullinni

Katrín Andrésdóttir, fyrrverandi héraðsdýralæknir, hefur undan­farin ár litað íslenska ull í öllum regnbogans litum undir merkinu Slettuskjótt sem selst eins og heitar lummur á Þingborg.

Prjónakvöldin hafa slegið í gegn
Fréttir 25. mars 2020

Prjónakvöldin hafa slegið í gegn

Hulda Brynjólfsdóttir hjá Uppspuna í Ásahreppi hefur staðið fyrir prjónakvöldum þriðja fimmtudagskvöld í mánuði yfir vetrartímann, sem hafa slegið í gegn. Kvöldin eru haldin á baðstofuloftinu hjá henni í húsnæðinu þar sem hún vinnur úr íslensku ullinni með sínu starfsfólki.

Sængur úr einstakri íslenskri ull
Fréttir 23. desember 2019

Sængur úr einstakri íslenskri ull

Lopidraumur er ný vörulína hjá Ístex sem inniheldur hágæða sængur úr 100 prósent íslenskri ull sem keypt er beint af íslenskum bændum. Sængurnar eru umhverfisvænar og sjálfbærar en ullin er þvegin í ullarþvottastöð fyrirtækisins á Blönduósi.

Auka þarf virði ullarinnar
Líf&Starf 6. mars 2019

Auka þarf virði ullarinnar

Uppspuni, fyrsta smáspuna­verksmiðjan á Íslandi, var tekin í gagnið í júlí 2017 í Lækjartúni, rétt austan við Þjórsá. Með gangsetningu verksmiðjunnar varð í fyrsta skipti á Íslandi unnt að skilja að tog og þel hluta íslensku sauðfjárullarinnar með vélbúnaði.

Hægt að skoða flíkur í framleiðslu og hvali sem busla í sjónum
Líf&Starf 2. janúar 2018

Hægt að skoða flíkur í framleiðslu og hvali sem busla í sjónum

Á Hvammstanga í Miðfirði er rekin ullarvöruverksmiðjan KIDKA ehf. Þar er prjóna- og saumastofa ásamt ferðamannaverslun og heildsölu.