Skylt efni

íslensk matvæli

Hugmyndafræði fullorðinna?
Skoðun 6. maí 2021

Hugmyndafræði fullorðinna?

Í Bændablaðinu fyrir örfáum vikum var að finna áhugaverða fréttaskýringu frá Frakklandi þar sem franskir bændur og ráðherrar mótmæla alfarið hugmyndum um grænkerafæði í skólamáltíðir barna og unglinga. Telja þeir að þarna séu fullorðnir farnir að þröngva sinni eigin persónulegu hugmyndafræði yfir á börn og að þar sé því um að ræða varhugavert inngr...

Hefur notið góðs af breiðu samstarfi við grasrót, atvinnulíf og stjórnvöld
Fréttir 30. nóvember 2020

Hefur notið góðs af breiðu samstarfi við grasrót, atvinnulíf og stjórnvöld

Matarauður Íslands er tímabundið verkefni sem heyrir undir sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra og lýkur nú í byrjun desember. Vegna þessara tímamóta leitaði Bændablaðið til verkefnastjóra þess, Brynju Laxdal, sem hefur stýrt verkefninu síðastliðin fjögur ár.

Borðið íslenskan mat og verið stolt af honum
Fréttir 14. júní 2017

Borðið íslenskan mat og verið stolt af honum

Carlo Petrini, einn af stofnendum Slow Food-hreyfingarinnar og forseti frá byrjun, var í heimsókn á Íslandi dagana 22.–24. maí síðastliðna. Hann dvaldi tvær nætur á Hótel Sögu og snæddi kvöldverð á Grillinu á mánudagskvöldið.

Mikil verðmæta- og framleiðniaukning í landbúnaði og matvælaframleiðslu
Fréttir 25. ágúst 2016

Mikil verðmæta- og framleiðniaukning í landbúnaði og matvælaframleiðslu

Arion banki hefur gert úttekt á verðmætasköpun og umsvifum Íslands sem matvælaframleiðslulands.