Skylt efni

íslensk matvælaframleiðsla

Bændur og þjóðaröryggi
Skoðun 4. janúar 2022

Bændur og þjóðaröryggi

Í skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi, sem kom út fyrr á þessu ári, er fjallað með ítarlegum hætti um innlenda matvælaframleiðslu, innflutning matvæla og aðfanga og mikilvægi þess að stjórnvöld móti stefnu um fæðuöryggi landsmanna. Í skýrslunni er fjallað um veikleika íslenskrar matvælaframleiðslu og lagt mat á áhrifin ef upp kæmi skortur á aðföngum se...

Íslensk matvælaframleiðsla
Fréttir 6. ágúst 2021

Íslensk matvælaframleiðsla

Hagar hafa veitt átta frumkvöðla­fyrirtækjum styrk að verðmæti 11 milljóna króna til að vinna að nýsköpunarverkefnum í matvælaiðnaði.

Stefna stjórnvalda í tollamálum ógnar íslenskri matvælaframleiðslu
Skoðun 2. júlí 2020

Stefna stjórnvalda í tollamálum ógnar íslenskri matvælaframleiðslu

Innflutningur á búvörum hefur snaraukist á síðustu árum og með nýlegum tollasamningi við Evrópusambandið hafa álögur á innflutning minnkað til muna. Bændasamtökin hafa lýst áhyggjum sínum af útboði tollkvóta á landbúnaðarvörum á seinni hluta ársins. Erindi var sent á ráðherra sjávar­útvegs- og landbúnaðarmála þann 30. apríl síðastliðinn þar sem far...